Félags-og tómstundanefnd samþykkir tillögu stjórnar UMSS um úthlutun styrkja að upphæð 10.000.000 króna til íþróttahreyfingarinnar á árinu 2010 af gjaldalið 06890-09925. Helmingi upphæðarinnar er skipt núna og síðari helmingi eftir nánari útlistun stjórnar UMSS.
Greitt verður út mánaðarlega, í fyrsta sinn frá 1.janúar 2010.
Félags-og tómstundanefnd samþykkir tillögu stjórnar UMSS um úthlutun styrkja að upphæð 10.000.000 króna til íþróttahreyfingarinnar á árinu 2010 af gjaldalið 06890-09925. Helmingi upphæðarinnar er skipt núna og síðari helmingi eftir nánari útlistun stjórnar UMSS.
Greitt verður út mánaðarlega, í fyrsta sinn frá 1.janúar 2010.
UMF Tindastóll, rekstrarstyrkur 2.972.100.-
UMF Neisti, rekstrarstyrkur 330.000,-
UMF Smári, rekstrarstyrkur 430.650,-
UMF Hjalti, rekstrarstyrkur 99.000,-.
Hestamannafélagið Léttfeti, rekstrarstyrkur 262.350,-.
Hestamannafélagið Stígandi, rekstrarstyrkur 173.250,-
Hestamannafélagið Svaði, rekstrarstyrkur 118.800,-
Vélhjólaklúbbur Sauðárkróks, rekstrarstyrkur 113.850,-