Félagið Á Sturlungaslóð og landeigendur Reykja í Tungusveit sækja með bréfi dagsettu 25. apríl sl., um heimild til að hlaða upp setlaug við volga uppsprettu á austurbakka Svartár í landi Reykja á svonefndu Fossnesi, rétt ofan við Reykjafoss. Fylgjandi umsókn er afstöðuuppdráttur ásamt efnis-og verklýsingu. Erindið samþykkt að fenginni umsögn minjavarðar.
Félagið Á Sturlungaslóð og landeigendur Reykja í Tungusveit sækja með bréfi dagsettu 25. apríl sl., um heimild til að hlaða upp setlaug við volga uppsprettu á austurbakka Svartár í landi Reykja á svonefndu Fossnesi, rétt ofan við Reykjafoss. Fylgjandi umsókn er afstöðuuppdráttur ásamt efnis-og verklýsingu. Erindið samþykkt að fenginni umsögn minjavarðar.