Kristín Þorsteinsdóttir kt. 220979-5399 og Ari Freyr Ólafsson kt. 030180-5429, eigendur einbýlishúss og bílgeymslu sem stendur á lóðinni nr. 11 við Bárustígá Sauðárkróki sækjummeð bréfi dagsettu 30. apríl sl. um leyfi til að:
1.Rífa bílgeymslu með matshlut 02 á lóðinni, matsnúmer 231-1227
2.Byggjaviðbyggingu við húsið, íbúðarrými og bílgeymslu samkvæmt uppdráttum Bjarna Reykjalín.
3.Breikka innkeyrslu inn á lóðina.
4.Koma fyrir setlaug á lóðinni.
5.Setja upp skjólvegg, 1,8 má lóðarmörkum.
Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á teiknistofunni Arkitektúr og ráðgjöf ehf. af Bjarna Reykjalín arkitekt og byggingartæknifræðingi og eru þeir dagsettir 27.04.2010.Fyrir liggur samþykki eigenda aðliggjandi lóða sem eru Bárustígur 13, og Ægisstígur 4 og 6. Skipulags-og byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að afla álits nágranna og afgreiða málið.
Kristín Þorsteinsdóttir kt. 220979-5399 og Ari Freyr Ólafsson kt. 030180-5429, eigendur einbýlishúss og bílgeymslu sem stendur á lóðinni nr. 11 við Bárustíg á Sauðárkróki sækjum með bréfi dagsettu 30. apríl sl. um leyfi til að:
1. Rífa bílgeymslu með matshlut 02 á lóðinni, matsnúmer 231-1227
2. Byggja viðbyggingu við húsið, íbúðarrými og bílgeymslu samkvæmt uppdráttum Bjarna Reykjalín.
3. Breikka innkeyrslu inn á lóðina.
4. Koma fyrir setlaug á lóðinni.
5. Setja upp skjólvegg, 1,8 m á lóðarmörkum.
Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á teiknistofunni Arkitektúr og ráðgjöf ehf. af Bjarna Reykjalín arkitekt og byggingartæknifræðingi og eru þeir dagsettir 27.04.2010. Fyrir liggur samþykki eigenda aðliggjandi lóða sem eru Bárustígur 13, og Ægisstígur 4 og 6. Skipulags-og byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að afla álits nágranna og afgreiða málið.