Styrktarsjóður EBÍ 2010
Málsnúmer 1005068
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 263. fundur - 18.05.2010
Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 516. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá Styrktarsjóði EBÍ, þar sem tilkynnt er um breytt fyrirkomulag á úthlutun styrkja árið 2010. Ekki verður óskað eftir umsóknum í sjóðinn heldur mun stjórn hans verja úthlutnarfé hans til sérstakra brýnna verkefna í sveitarfélögunum.