Kostnaðaráhrif nýrra laga frá 2008 um leikskóla og grunnskóla
Málsnúmer 1005180
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 264. fundur - 08.06.2010
Afgreiðsla 517. fundar byggðaráðs staðfest á 264. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um kostnaðaráhrif nýrra laga frá 2008 um leikskóla og grunnskóla og reglugerða sem settar hafa verið á grundvelli þeirra.