Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst standa fyrir námskeiði um lýðræði í sveitarfélögum 6. sept. nk., ef tilskilin þátttaka næst. Þess er óskað að skráningar berist fyrir 15. ágúst nk. Sambandið hyggst einnig standa fyrir námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa í nóvember þar sem áhersla verður lögð á fjármálastjórnun og vinnuveitandahlutverk sveitarstjórna.
Þeir sveitarstjórnarfulltrúar sem áhuga hafa á námskeiði þessu tilkynni áhuga sinn til sveitarstjóra, ákvörðun um þátttöku verður tekin þegar upplýsingar liggja fyrir.
Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst standa fyrir námskeiði um lýðræði í sveitarfélögum 6. sept. nk., ef tilskilin þátttaka næst. Þess er óskað að skráningar berist fyrir 15. ágúst nk. Sambandið hyggst einnig standa fyrir námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa í nóvember þar sem áhersla verður lögð á fjármálastjórnun og vinnuveitandahlutverk sveitarstjórna.
Þeir sveitarstjórnarfulltrúar sem áhuga hafa á námskeiði þessu tilkynni áhuga sinn til sveitarstjóra, ákvörðun um þátttöku verður tekin þegar upplýsingar liggja fyrir.