Fara í efni

Austurgata 24 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1008227

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 212. fundur - 25.08.2010

Þórunn Snorradóttir  kt.    091167-4689, fyrir hönd eiganda einbýlahúss sem stendur á lóð nr. 24 við Austurgötu á Hofsósi, sækir með bréfi dagsettu 22. ágúst 2010 um leyfi til byggja verönd og skjólveggi á lóðinni, samkvæmt framlögðum gögnum. Erindið samþykkt.