Trjágróður á lóðarmörkum
Málsnúmer 1103003
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Trjágróður við Hegrabraut. Fyrir liggur bréf Ragnheiðar Baldursdóttur kt. 201155-2319 dagsett 28. febrúar sl. Í bréfi sínu vísar Ragnheiður til auglýsingar sem sveitarfélagið á sínum tíma sendi út og óskaði eftir að lóðarhafar sæju til þess trjágróður á lóðarmörkum veldi ekki truflun fyrir almenna umferð. Jafnframt bendir hún á að ástandið hvað þetta varðar sé slæmt t.d við Hegrabraut og óskar eftir að sveitarfélagið sjái til þess að bætt verði úr hvað þetta varðar. Samþykkt að vekja athygli húseigenda á málinu með auglýsingu og að farið verði eftir reglugerð hvað þetta varðar.