Fara í efni

Starfshættir í grunnskólum - samanburður á niðurstöðum Árskóla við heildarniðurstöður

Málsnúmer 1103079

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 66. fundur - 30.03.2011

Lögð fram kynning á hluta af niðurstöðum úr viðamikilli starfsháttakönnun sem menntavísindasvið Háskóla Íslands framkvæmdi. Árskóli var einn af þeim skólum sem tók þátt í könnuninni. Fræðslunefnd fagnar niðurstöðunum sem sýna glögglega að gott skólastarf er unnið er í skólanum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 66. fundar fræðslunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.