Beiðni um friðlýsingu
Málsnúmer 1103133
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Beiðni um friðlýsingu æðarvarps. Fyrir liggur erindi sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 21. mars sl., um friðlýsingu æðarvarps í Haganesvík. Með vísan í 2. gr. reglugerðar númer 252/1996, en þar segir ma. ?Sýslumaður skal fá staðfestingu byggingarfulltrúa um að aðstöðu sé rétt lýst.? Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.