Faxatorg - Umsókn um lóð
Málsnúmer 1104054
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Faxatorg - Umsókn um lóð. Faxatorg ehf., kt. 610311-0160, sækir með bréfi dagsettu 5. apríl sl., um að fá úthlutað lóð á Flæðunum við Faxatorg á Sauðárkróki. Félagið hyggst byggja 60 herbergja hótel á Flæðunum samkvæmt framlögðum gögnum sem gerð eru á Stoð ehf. verkfræðistofu í mars 2011. Jafnframt hefur fyrirtækið uppi hugmyndir um að byggja húsnæði undir starfsemi sem tengst gæti rekstri fyrirhugaðs hótels. Skipulags- og byggingarnefnd fagnar framkomnu erindi og samþykkir að vinna deiliskipulag af Faxatorgi sem fellur að framkomnum hugmyndum um nýtingu svæðisins. Gísli Sigurðsson tekur ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.