Neðri Ás land 220055-Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1104070
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Neðri Ás land 220055-Umsókn um byggingarleyfi. Helgi Þór Thorarensen kt. 040456-2799 og Guðrún Helgadóttir kt. 090359-5339 eigendur jarðarinnar sækja með bréfi dagsettu 11. apríl sl., um byggingarleyfi fyrir íbúðar- og geymsluhúsnæði á landi jarðarinnar. Framlagður afstöðuuppdráttur er gerður af Staðalhúsum Síðumúla 31 í reykjavík af Sigurði P. Kristjánssyni kt. 201137-3149. Uppdrátturinn er í verki 1018, teikning 110225 og er hann dagsettur 21. mars 2011. Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir fyrirhugaða staðsetningu og byggingarreit og felur byggingarfulltrúa að afgreiða byggingarleyfi að fenginni jákvæðri umsögn Vegagerðar.