Fara í efni

Umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 839. mál

Málsnúmer 1106141

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 562. fundur - 11.08.2011

Lagður fram tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 839. mál, sem er til umræðu í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis. Óskað er að umsögnin berist fyrir 20. ágúst 2011.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 563. fundur - 18.08.2011

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 839. mál, sem er til umræðu í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis. Óskað er að umsögnin berist fyrir 20. ágúst 2011. Frestað erindi frá 562. fundi byggðarráðs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 281. fundur - 23.08.2011

Afgreiðsla 563. fundar byggðaráðs staðfest á 281. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.