Lagt fram bréf, dags. 15. september 2011, frá Jennýu Ingu Eiðsdóttur, fulltrúa lista VG, þar sem hún óskar eftir leyfi sem aðalmaður í fræðslunefnd og varamaður í Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar frá 20. september 2011 til 1. september 2012. Jenný Inga tók sæti varamanns í Húsnæðissamvinnufélaginu í leyfi Gísla Árnasonar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að verða við erindinu og þakkar Jenný Ingu Eiðsdóttur störf hennar.
Forseti gerir tillögu um að fulltrúar í fræðslunefnd verði; Úlfar Sveinsson og Bjarna Jónsson til vara, og varamaður í Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar verði Arnrún Halla Arnórsdóttir. Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.
Lagt fram bréf, dags. 15. september 2011, frá Jennýu Ingu Eiðsdóttur, fulltrúa lista VG, þar sem hún óskar eftir leyfi sem aðalmaður í fræðslunefnd og varamaður í Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar frá 20. september 2011 til 1. september 2012. Jenný Inga tók sæti varamanns í Húsnæðissamvinnufélaginu í leyfi Gísla Árnasonar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að verða við erindinu og þakkar Jenný Ingu Eiðsdóttur störf hennar.
Forseti gerir tillögu um að fulltrúar í fræðslunefnd verði; Úlfar Sveinsson og Bjarna Jónsson til vara, og varamaður í Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar verði Arnrún Halla Arnórsdóttir. Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.