Fara í efni

Stafrænar landupplýsingar

Málsnúmer 1112336

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 579. fundur - 19.01.2012

Lagt fram til kynningar bréf frá Landmælingum Íslands varðandi innleiðingu á nýjum lögum nr. 44/2011 um "Grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar". Markmið laganna er að byggja upp og viðhalda grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar á vegum opinberra stjórnvalda og tryggja gott aðgengi allra að landupplýsingum um Ísland á sem hagkvæmastan hátt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012

Afgreiðsla 579. fundar byggðaráðs staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.