Ysti-Mór lóð 146831 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1204150
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 290. fundur - 23.05.2012
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 290. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Guðrúnar E. Björnsdóttur kt. 290861-2179 og Guðmundar Sigurbjörnssonar kt. 180263-3739 dagsett 16. apríl 2012. Umsóknin um leyfi fyrir stækkun og endurbótum á núverandi frístunahús á lóðinni Ysti-Mór lóð (146831) í Fljótum, Skagafirði. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 27.04.2012.