Hraun 1 og Þangskáli-Beiðni um friðlýsingu
Málsnúmer 1204255
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 290. fundur - 23.05.2012
Afgreiðsla 234. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 290. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar. Erindi Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 24. apríl sl. Beiðni um friðlýsingu æðarvarps á landi jarðanna Hrauns á Skaga, landnúmer 145889 og Þangskála á Skaga, landnúmer 145914. Með bréfi dagsettu 27. apríl sl., staðfesti Skipulags-og byggingarfulltrúi Skagafjarðar með vísan til 2. gr. reglugerðar númer 252/1996 að afstöðu samkvæmt framlögðum uppdrætti sé rétt lýst.