Fara í efni

Sumarleyfi sveitarstjórnar 2012 - tillag um afgreiðsluheimild til byggðarráðs

Málsnúmer 1204301

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Forseti Bjarni Jónsson bar upp eftirfarandi tillögu:
"Undirritaður leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar skv. 5. gr. II. kafla samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefjist 28. júní 2012 og standi til 17. ágúst 2012
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.