Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðara leggur fram eftirfarandi tillögu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að halda opna borgarafundi sbr. 102 gr. sveitarstjórnarlaga, í fyrrihluta júní n.k. á: Sauðárkróki, Varmahlið, Hólum og Hofsósi, þar sem málefni sveitarfélagsins verða rædd m.a. fjármál, hagræðingaraðgerðir og þjónusta sveitarfélagsins.
Guðrún Helgadóttir kvaddi sér hljóðs. Þá Stefán Vagn Stefánsson sem bar upp þá tillögu að vísa erindi Sigurjóns til afgreiðslu byggðarráðs. Sigurjón Þórðarson tók til máls þá Jón Magnússon.
Forseti bar upp tillögu þess efnis að vísa tillögu Sigurjóns Þórðarsson til afgreiðslu í byggðarráði. Samþykkt samhljóða.
Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðara leggur fram eftirfarandi tillögu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að halda opna borgarafundi sbr. 102 gr. sveitarstjórnarlaga, í fyrrihluta júní n.k. á: Sauðárkróki, Varmahlið, Hólum og Hofsósi, þar sem málefni sveitarfélagsins verða rædd m.a. fjármál, hagræðingaraðgerðir og þjónusta sveitarfélagsins.
Guðrún Helgadóttir kvaddi sér hljóðs. Þá Stefán Vagn Stefánsson sem bar upp þá tillögu að vísa erindi Sigurjóns til afgreiðslu byggðarráðs. Sigurjón Þórðarson tók til máls þá Jón Magnússon.
Forseti bar upp tillögu þess efnis að vísa tillögu Sigurjóns Þórðarsson til afgreiðslu í byggðarráði. Samþykkt samhljóða.