Talþjálfun grunnskólabarna - greiðsluþátttaka
Málsnúmer 1205342
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 79. fundur - 20.06.2012
Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem kynnt er staðan í viðræðum sambandsins og fulltrúa ríkisins um kostnaðarskiptingu vegna talþjálfunar grunnskólabarna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012
Afgreiðsla 79. fundar fræðslunefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.