Beiðni um fjölgun bílastæða
Málsnúmer 1206065
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 79. fundur - 20.06.2012
Lagt fram erindi frá leikskólastjóra Ársala um fjölgun bílastæða við yngra stig leikskólans. Fræðslunefnd óskar eftir því að tæknideild sveitarfélagsins taki málið til skoðunar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012
Afgreiðsla 79. fundar fræðslunefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.