Rekstrarstaða Frístundasviðs
Málsnúmer 1206182
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 186. fundur - 19.06.2012
Frístundastjóri kynnir stöðu á rekstri eininga Frístundasviðs fyrstu 5 mánuði ársins. Tekjumarkmið hefur ekki náðst allsstaðar og launakostnaður er hærri í sundlaugum vegna lengri afgreiðslutíma en gert var ráð fyrir við gerð fjárhagsáætlunar ársins. Talsverðar hækkanir hafa einnig orðið á ýmsum aðföngum fram yfir áætlun.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012
Afgreiðsla 186. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.