Fara í efni

Skýrsla um Sundlaug Sauðarkróks

Málsnúmer 1206196

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 186. fundur - 19.06.2012

Ótthar Edvardsson umsjónarmaður íþróttamannvirkja kynnir eftirlitsskýslu frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á Sundlaug Sauðárkróks. Þar koma m.a.fram aðfinnslur á aðstöðu í kvennaklefa. Nefndin vísar málinu til Eignasjóðs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012

Afgreiðsla 186. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 596. fundur - 28.06.2012

Erindinu vísað til stjórnar eignasjóðs frá 186. fundi félags- og tómstundanefndar, sem gerði svohljóðandi bókun:
"Ótthar Edvardsson umsjónarmaður íþróttamannvirkja kynnir eftirlitsskýslu frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á Sundlaug Sauðárkróks. Þar koma m.a.fram aðfinnslur á aðstöðu í kvennaklefa. Nefndin vísar málinu til Eignasjóðs."
Byggðarráð óskar eftir tillögum um úrbætur og kostnaðaráætlun frá starfsmanni eignasjóðs.