Fara í efni

Þjólendumál - svæði 8

Málsnúmer 1206297

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 596. fundur - 28.06.2012

Lagt fram erindi frá Stefáni Ólafssyni hrl. þar sem hann býður fram þjónustu sína og Páls Arnórs Pálssonar hrl., til sveitarfélaganna við kröfugerð til óbyggðanefndar á því svæði sem nefndin hefur skilgreint sem svæði 8, þ.e. hluti af Skagafirði og Húnavatnssýslur.
Byggðarráð þakkar fyrir áhuga lömannanna á að vinna fyrir sveitarfélagið, en þegar er búið að úthluta verkefninu til annars lögmanns.