Umsagnarbeiðni SSNV um átta reglur og tvær gjaldskrár
Málsnúmer 1207075
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 187. fundur - 28.08.2012
Skv. lögum um þjónustu við fatlað fólk skulu sveitarfélög og byggðasamlög setja sér verklagsreglur um afgreiðslu mál sem undir þessa þjónustu falla. Þjónustuhópur SSNV hefur unnig tillögur að átta verklagsreglum og tveimur gjaldskrám. SSNV sendir reglurnar/gjaldskránar til umsagnar félagsmálanefnda/ráða sveitarfélaganna. Félags- og tómstundanefnd samþykkir framlagðar tillögur fyrir sitt leyti.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012
Afgreiðsla 187. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.