Könnun á tengslum atvinnuleysisbóta og fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga
Málsnúmer 1208020
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 187. fundur - 28.08.2012
Aðalbjörg Hallmundsdóttir, félagsráðgjafi, gerir grein fyrir könnun Sambands íslenskra sveitarfélaga og greinargerð Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012
Afgreiðsla 187. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.