Fara í efni

Vegna yfirfærslu málefna aldraðra.

Málsnúmer 1208021

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 187. fundur - 28.08.2012

Lögð fram til kynningar gögn frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um fyrirhugaða yfirfærslu málefna aldraðra frá ríki til sveitarfélaga.

Formaður mun ásamt félagsmálastjóra undirbúa frekari umræður um málið á vettvangi sveitarfélagsins.

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 108. fundur - 25.09.2012

Lagt fram til kynningar. Gunnar Sandholt hefur verið tilnefndur fulltrúi sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 187. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 110. fundur - 30.10.2012

Rætt mikilvægi þess að koma að vinnu heima í héraði vegna áætlana um flutning á málefnum aldraðra frá ríki til sveitarfélaga. Lagt til að Ásta, Jón Berndsen og Gunnar Sandholt komi að þeirri vinnu ásamt fólki frá HS.