Fara í efni

Ársfundur Jöfnunarsjóðs 2012

Málsnúmer 1209112

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 603. fundur - 13.09.2012

Lagt fram fundarboð um ársfund Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012, miðvikudaginn 26. september 2012, í Reykjavík.
Byggðarráð felur Ástu B. Pálmadóttur sveitarstjóra að vera fulltrúi sveitarfélagsins á ársfundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 603 fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.