Ágóðahlutaagreiðsla 2012
Málsnúmer 1209177
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 604. fundur - 20.09.2012
Lagt fram til kynningar bréf frá Eignarhaldsfélaginu Braunabótafélag Íslands, þar sem tilkynnt er um ágóðahlutagreiðslu til sveitarfélagsins á árinu 2012, að upphæð 3.356.000 kr.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012
Afgreiðsla 604. fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.