Fara í efni

20. ársþing SSNV

Málsnúmer 1210090

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 606. fundur - 11.10.2012

Lögð fram dagskrá og gögn vegna 20. ársþings SSNV, sem verður haldið á Skagaströnd dagana 12. og 13. október 2012.
Byggðarráð staðfestir að fulltrúar sveitarfélagsins eru eftirtaldir:

Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Magnúsdóttir, Bjarki Tryggvason, Viggó Jónsson, Bjarni Jónsson, Jón Magnússon, Sigríður Svavarsdóttir, Þorsteinn Tómas Broddason, Sigurjón Þórðarson, Úlfar Sveinsson, Ásta Pálmadóttir og Margeir Friðriksson.

Varamenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E. Einarsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Ingi Björn Árnason, Arnrún Halla Arnórsdóttir, Gísli Sigurðsson, Haraldur Þór Jóhannsson, Svanhildur Guðmundsdóttir, Hrefna Gerður Björnsdóttir og Gísli Árnason.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012

Afgreiðsla 606. fundar byggðaráðs staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.