Kynning: Tillaga að landsskipulagsstefnu 2013 - 2024
Málsnúmer 1210211
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 607. fundur - 18.10.2012
Lagður fram til kynningar tölvupóstur um kynningarfundi Skipulagsstofnunar varðandi tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024. Fundirnir eru haldnir í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaganna. Fundir verða m.a. haldnir á Blönduósi 24. október og Akureyri 26. október nk.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012
Afgreiðsla 607. fundar byggðarráðs staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.