Fara í efni

Námskeið í Brussel um byggðastefnu ESB: Auglýst eftir umsóknum

Málsnúmer 1210233

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 607. fundur - 18.10.2012

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þar sem kynnt er námskeið um byggðastefnu ESB undir yfirskriftinni: Þátttaka sveitarfélaga í byggðastefnu Evrópusambandsins (e. Participation of Municipalities in EU Regional Policy). Námskeiðið verður haldið í Brussel og er allur þátttökukostnaður þ.m.t. ferða- og uppihaldskostnaður greiddur af Evrópusambandinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 294. fundur - 24.10.2012

Afgreiðsla 607. fundar byggðarráðs staðfest á 294. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.