Fara í efni

Fjárhagsáætlun fjallskiladeilda 2013

Málsnúmer 1302127

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 164. fundur - 06.03.2013

Lögð fram fjáhagsáætlun fyrir fjallskiladeildir fyrir árið 2013. Framlögð fjárhagsáætlun samþykkt. Landbúnaðarnefnd áréttar að framlag sveitarfélags er ekki greitt nema ársreikningum fjallskiladeilda sé skilað inn til sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 299. fundur - 26.03.2013

Afgreiðsla 163. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 299. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.