Fara í efni

Umsókn um framlag til girðingar og bílaplans

Málsnúmer 1302141

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 619. fundur - 06.03.2013

Lagt fram bréf frá sóknarnefnd Ketukirkju þar sem óskað er eftir framlagi frá Sveitarfélaginu Skagafirði vegna endurnýjunar girðingar umhverfis kirkjugarðinn.

Afgreiðslu erindisins frestað og sveitarstjóra falið að vinna að málinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 299. fundur - 26.03.2013

Afgreiðsla 618. fundar byggðaráðs staðfest á 299. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.