Fara í efni

Náttúrugripasafn Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1303433

Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 18. fundur - 13.03.2013

Nefndin samþykkir að bjóða Náttúrustofu Norðurlands vestra að taka annars vegar plöntusafn Guðbrands Magnússonar og hins vegar sjávardýrasafn (skeldýrasafn) sem hvoru tveggja eru í eigu Varmahlíðarskóla til varðveislu. Plöntusafnið er talið verðmætt sem rannsóknarsafn. Skeldýrasafnið er einnig talið verðmætt sem rannsóknarsafn. Nefndin samþykkir jafnframt að ísbjörninn verði áfram varðveittur í Varmahlíðarskóla og gerðar viðeigandi ráðstafanir þar um.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 299. fundur - 26.03.2013

Fundargerð 18. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 299. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.