Lagður fram tölvupóstur frá Jóni Óskari Péturssyni framkvæmdastjóra SSNV dags. 27. mars 2013, er varðar 21. ársþings samtakanna árið 2013. Á fundi stjórnar SSNV þann 26. febrúar sl. var eftirfarandi bókun samþykkt: "Stjórn SSNV samþykkir að 21. ársþing SSNV fari fram dagana 18.-19. október 2013 í Sveitarfélaginu Skagafirði." Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra undirbúning þingsins.
"Stjórn SSNV samþykkir að 21. ársþing SSNV fari fram dagana 18.-19. október 2013 í Sveitarfélaginu Skagafirði."
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra undirbúning þingsins.