Korná 146184 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1304305
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 244. fundur - 27.05.2013
Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Högna Elvars Gylfasonar kt. 220168-5499 og Moniku Bjarkar Hjálmarsdóttur kt. 131170-5219, sem dagsett er 17. apríl 2013. Umsókn um leyfi til að rífa núverandi fjárhús á jörðinni Korná (146184) í Skagafirði með fastanúmerið 214-1170, matshluti 04 á jörðinni. Einnig sótt um að byggja ný fjárhús á sama stað ásamt því að byggja tengibyggingu milli fyrirhugaðra húsa og eldri fjárhúsa. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 8. maí 2013.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum