Fara í efni

Málþing um haf og strandsvæðaskipulag

Málsnúmer 1305184

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 625. fundur - 23.05.2013

Lagður fram tölvupóstur þar sem tilkynnt er um málþing á vegum Skipulagsstofnunar í samstarfi við Háskólasetur Vestfjarða um haf- og strandsvæðaskipulag þann 27. maí nk. í Reykjavík.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 625. fundar byggðaráðs staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.