Lagt fram erindi frá Agli Örlygssyni og Efemíu Valgeirsdóttur, þar sem þau óska eftir því að fá að setja girðingu vestan og norðan við leiguland sem þau hafa til afnota í Borgarey. Landbúnaðarnefnd samþykkir erindið, enda verði framkvæmdin kostuð af leigutaka.
Landbúnaðarnefnd samþykkir erindið, enda verði framkvæmdin kostuð af leigutaka.