Skipulagsdagur í leikskólum
Málsnúmer 1305311
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 88. fundur - 10.06.2013
Lögð fram ósk leikskólastjóra í leikskólum í Skagafirði um auka starfsdag á næsta og þarnæsta skólaári vegna innleiðingar aðalnámskrár leikskóla.Fræðslunefnd samþykkir erindið.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013
Afgreiðsla 88. fundar fræðslunefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.