Fara í efni

Erind frá Tónlistarskólanum á Akureyri

Málsnúmer 1306029

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 88. fundur - 10.06.2013

Lagt fram erindi frá Tónlistarskólanum á Akureyri um að sveitarfélagið greiði hlut sveitarfélags vegna tónlistarnáms nemanda sem fæddur er 1997. Fræðslunefnd samþykkir erindið og felur fræðslustjóra að sækja um styrk til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sbr. 7.grein reglna um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 88. fundar fræðslunefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.