Fara í efni

Umsókn um leyfi til að halda sandspyrnukeppni

Málsnúmer 1306070

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 627. fundur - 13.06.2013

Lögð fram umsókn frá Bílaklúbbi Skagafjarðar, um leyfi til að halda sandspyrnukeppni á Garðssandi, í landi Garðs.
Byggðarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti svo fremi að öll önnur tilskilin leyfi fáist frá hlutaðeigandi aðilum og öllum reglum verði framfylgt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 627. fundar byggðaráðs staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.