Forseti Bjarni Jónsson bar upp eftirfarandi tillögu: "Undirritaður leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar skv. 5. gr. II. kafla samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefjist 21. júní 2013 og standi til og með 20. ágúst 2013
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.
"Undirritaður leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar skv. 5. gr. II. kafla samþykktar sveitarfélagsins.
Sumarleyfið hefjist 21. júní 2013 og standi til og með 20. ágúst 2013
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.