Fara í efni

Umsókn um leyfi til fornleifarannsókna

Málsnúmer 1306136

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 628. fundur - 20.06.2013

Lagður fram tölvupóstur frá Guðnýu Zoega fyrir hönd Byggðasafns Skagfirðinga, þar sem beðið er um leyfi Sveitarfélagsins Skagafjarðar til fornleifarannsókna í Undadalsafrétt og Deildardalsafrétt. Í Unadalsafrétt eru það staðirnir Þönglaskálasel, Hofssel og Ennissel en í Deildardalsafrétt eru það staðirnir Grafarsel og Grindarsel.
Byggðarráð samþykkir að gefa Byggðasafni Skagfirðinga leyfi til fornleifarannsókna í Unadals-og Deildardalsafrétt.

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 126. fundur - 25.06.2013

Lagt fram til kynningar umsókn um leyfi til fornleyfarannsókna á Una-og Deildardalsafrétt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 304. fundur - 22.08.2013

Afgreiðsla 628. fundar byggðaráðs staðfest á 304. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.