Lagður fram lánssamningur frá Arion banka hf. um langtímalán til sveitarfélagsins, sem ætlunin er að nota til að greiða upp óhagstæðari lán. Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að undirrita lánssamninginn um óverðtryggt lán að upphæð 165.000.000 kr. Lántakan samþykkt á 625. fundi byggðarráðs þann 23.maí s.l.
Lánssamningurinn borinn upp til samþykktar og samþykktur með níu atkvæðum.
Lánssamningurinn borinn upp til samþykktar og samþykktur með níu atkvæðum.