Fara í efni

Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2013

Málsnúmer 1308007

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 633. fundur - 08.08.2013

Lagt fram bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga þar sem kynnt er uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2013. Úthlutað framlag til sveitarfélagsins á árinu 2013 verður 135.095.255 kr.