Fara í efni

Evrópuverkefni-Stretched minds

Málsnúmer 1309216

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 198. fundur - 18.09.2013

Þorvaldur Gröndal kom á fundinn og kynnti Evrópuverkefnið Stretched minds. Verkefnið er styrkt af Evrópu unga fólksins og snerist um að kynna lausnir Sveitarfélagsins Skagafjarðar á vinnu og afþreyingu ungs fólks til ítalskra samstarfsaðila. Verkefninu lýkur 30. september nk.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 198. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.