Fara í efni

Fundur með alþingismönnum Norðvesturkjördæmis

Málsnúmer 1309258

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 636. fundur - 19.09.2013

Samþykkt samhljóða að taka þetta mál á dagskrá með afbrigðum.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að óska eftir fundi með alþingismönnum Norðvesturkjördæmis til viðræðu um ýmis hagsmunamál sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 636. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.