Fara í efni

Framkvæmdaáætlun 2013

Málsnúmer 1309319

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 637. fundur - 26.09.2013

Indriði Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs kom á fundinn og fór yfir framkvæmdir og framkvæmdaáætlun ársins 2013.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 637. fundar byggðaráðs staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.