Skýrsla Vinnuskóla, V.I.T. og Sumar-TÍM 2013
Málsnúmer 1310151
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 201. fundur - 28.10.2013
Forstöðumaður frístunda- og forvarnamála fór yfir starfsemi vinnuskóla og sumartím árið 2013. Nefndin þakkar fyrir greinargóða skýrslu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Afgreiðsla 201. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.